Hemp fótakremiðokkar er orðið víðfrægt og kemur það ekki á óvart, því það nær að mýkja fætur þeirra allra hörðustu. Prufaðu líka kælandi piparmintulínuna, hún frískar upp á fætur ásamt því að draga úr þrota og þreytuverkjum. Við bjóðum meðal annars upp á skrúbb sem mýkir og hreinsar, kremsem næra og spreysem kælir.