Stundum getur húðin virkað mött, þreytuleg og líflaus og þá er um að gera að skoða, meðal annars, hvort þú sért að nota réttu húðvörurnar. Vitamin C og Oils of Life™ húðlínurnar eru þær línur sem við mælum með ef húðin þín þarf á hressingu að halda og þá er úr heilmörgu að velja.