Edelweiss línan vinnur á fyrstu ummerkjum öldrunar. Hún styrkir, mýkir, eykur teygjanleika og verndar húðina fyrir mengunaráhrifum með því að nýta stofnfrumur og seyði úr alparósinni (Edelweiss), plöntu sem er þekkt fyrir endurnýjunarhæfileika sína og hefur 43% meiri andoxunarhæfni en hið vinsæla innihaldsefni, Retinol. Edelweiss línan örvar nýmyndun frumna í húðinni svo að fínar línur verða minna sjáanlegar og húðin verður fyllri og áferðarfallegri.