Ein vinsælasta vörulína The Body Shop™. Allt frá sápum og hörundsskrúbb yfir í húðnæringu og Body Mist. Dekraðu við hörundið með vörum úr þessari dásamlegu línu. Allar vörur í kókóslínunni okkar innihalda einstaklega mýkjandi, lífræna, kaldpressaða Community Trade kókosolíu frá Samóaeyjum í Pólýnesíu. Ilmurinn minnir á suðræna paradís.... enda kemur olían frá einni slíkri.