Frá árinu 1977 hefur E vítamín línan okkar verið ein sú vinsælasta í verslunum okkar. E vítamín er andoxunarefni sem verndar húðina gegn niðurbroti sem verður af völdum umhverfisáhrifa eins og mengunar, reykinga og sólargeisla. Vinsæla E vítamín rakakremið okkar og olían henta öllum húðgerðum og vernda húðina gegn ótímabærri öldrun en þær eru langt því frá einu vörutegundirnar innan línunnar sem við bjóðum upp á. Skoðaðu úrvalið hér fyrir neðan.