Alveg eins og með andlitskrem, þá er gríðarlega mikilvægt að finna rétta sjampóið fyrir sitt hár. Er þitt hár kannski matt og líflaust? Þá passar Moringa Shine & Protection Shampoo vel fyrir þig. Ertu kannski að leita að sjampói fyrir þurrt og brothætt hár? Þá ættirðu að prófa Banana Truly Nourishing Shampoo. Síðast en ekki síst, þá mælum við með Ginger Anti-Dandruff Shampoo fyrir þá sem hafa þurran eða viðkvæman hársvörð, það róar og mýkir hársvörðinn en er um leið frábært sjampó fyrir alla fjölskylduna.