Aloe andlitsvörulínan er án viðbættra rotvarnarefna, ilmefna, litarefna og alkóhóls. Þess vegna hentar hún sérstaklega vel fyrir viðkvæma og ofnæmisgjarna húð í andliti. Almond línan er hins vegar frábær baðlína fyrir þá sem eru með viðkvæma húð, möndluolían sefar og róar viðkvæma, pirrað húð líkamans.