Í amstri dagsins verða hendurnar oft berskjaldaðar gagnvart umhverfisáhrifum. Þá er mikilvægt að hugsa vel um hendurnar og næra húðina með góðum handáburði. Þegar komið er í óefni mælum við með að þú veljir þér extra góðan og næringarríkan handáburð eins og td Hemp Hand Protector, berir hann rausnarlega á hendur og naglabönd fyrir svefninn, setjir svo upp bómullarhanska og leyfir kreminu svo að vinna yfir nótt.