Sleep línan hjálpar þér að slaka á og róa hugann á meðan hún nærir og mýkir húðina. Hún er dásamleg fyrir svefninn þar sem lavender ilmurinn stuðlar að betri svefni. Inniheldur lavender ilmkjarnaolíu úr sjálfbærri ræktun frá Haute Provence í Frakklandi og vetiver ilmkjarnaolíu frá Madagaskar.