Við vitum að of olíurík húð og bólur haldast stundum í hendur og því bjóðum við upp á sérhannaða vörulínu til að kljást við slík verkefni. Olíurík húð þarf nefnilega líka raka, eins og aðrar húðgerðir og þar kemur Tea Tree línan sterk inn. Hún hreinsar húðina á mildan hátt og veitir henni einnig þann raka sem hún þarfnast til að ná jafnvægi. Tea Tree olían, Skin Clearing Facial Wash og Tea Tree In-Control Hydrator eru allt vörur sem geta hjálpað til þegar bólurnar banka upp á. Skoðaðu fleiri vörur sem koma að góðu gagni hér fyrir neðan.