Buy 1 Hand Cream, get 50% off your second one.
Frí heimsending af öllum pöntunum yfir 10.000kr
Gleðilegt Nýtt ár
Skráðu þig á póstlistann
Karfan þín er tóm
Við bjóðum upp á mjög fjölbreyttar andlitsvörulínur og eigum andlitskrem og serum eða olíur sem henta öllum húðgerðum. Aloe Vera línan okkar er laus við öll ilm- og rotvarnarefni og hentar vel þeim sem eru með mjög viðkvæma og ofnæmisgjarna húð, Edelweiss línan ræðst gegn merkjum fyrstu merkjum öldrunar, verndar húðina fyrir mengunaráhrifum og styrkir og Seaweed línan hentar vel fyrir þá sem eru með blandaða húð. Skoðaðu úrvalið og finndu þá línu sem passar fyrir þig.